Fanney Long - Vöruhönnuður

What's new here?

 

Fengr

Fengr er fatahvíla með ávinningi.   Hér áður fyrr var treyst á galdra og hjátrú til verndar og betra lífs. Seinna þróaðist þessi trú á forlögin í trúarbrögð og síðan trú á vísindin.  

 

Grip

Hugmynd fengin af samtali við fanga á Litla Hrauni, því ekki að búa til sápu sem rennur ekki úr höndunum á þér í sturtunni.  

 

Uruburu

Uruburu er fangahúsgagnalína. Hún snýst um húsgagnaframleiðslu á Litla-Hrauni. Fangarnir verði fengnir til að smíða vönduð húsgögn úr gömlum viði og afgöngum.

 

Brauðskálar

Sem barn lá leið mín oft í bakaríð eftir sund. Þá keyptum við vinkonurnar okkur 1/2 fransbrauð og kókómjólk og borðuðum svo innan úr fransbrauðinu og skildum skorpuna eftir.

 

Kollur

Hillukollurinn er símakollur úr sem nýtist einnig sem hirsla. Í kollinn eru notaðar 4cm þykkar furukrossviðseiningar til að leyfa röndunum á hliðunum í krossviðnum að njóta sín.

 

Blaðarammi

Tímaritahirslur eru oftar en ekki á gólfinu, og fallegu tímaritin með fallegu forsíðurnar fá sjaldan að njóta sín almennilega.

 

Kertavarða

  Vörður hafa vísað okkur veginn á ferðalögum okkar í gegnum tíðina. Fólk fór fótgangandi landshlutanna á milli og treysti m.a. á vörðurnar til að rata. Í dag höfum við hins vegar fullkomið vegakerfið til að vísa okkur á áfangastað.

 

Skerborð

Í iðnaðareldhúsum þarf að gæta fyllsta hreinlætis og því eru notuð skurðabretti í mismunandi litum fyrir mismunandi fæðuflokka.

 

Sitt sýnist hverjum

Handspegill unninn út frá rannsókn á Gvendi dúllara sem var flakkari og furðufugl og var ótrúlega hrinn af sjálfum sér.

 

Hrísla

  Stefnumót hönnuða við bændur, er verkefni þar sem vöruhönnuðir og bændasamfélagið vinna í sameiningu við að skapa héraðsbundnar matvörur með sögulegri og menningarlegri skírskotun.