Fanney Long - Vöruhönnuður

Blaðarammi

Tímaritahirslur eru oftar en ekki á gólfinu, og fallegu tímaritin með fallegu forsíðurnar fá sjaldan að njóta sín almennilega.

Blaðaramminn er fyrir tímarit og getur bæði verið á vegg og á gólfi.

Tímaritin skreyta þannig umhverfi okkar og við njótum þeirra lengur.

Blaðaramminn er úr ljósri eik og í stærðinni 90X90 cm

bladarammi

bladarammi2

bladarammi

bladarammi3