Fanney Long - Vöruhönnuður

Brauðskálar

Sem barn lá leið mín oft í bakaríð eftir sund. Þá keyptum við vinkonurnar okkur 1/2 fransbrauð og kókómjólk og borðuðum svo innan úr fransbrauðinu og skildum skorpuna eftir.

Ferlið snérist um að taka afsteypu af brauði og sjá hvað brauðin út komu misjafnlega út. Útkoman eru krumpaðar brauðskálar úr postulíni og glærum glerungi.

braudskal

braudskal

braudskal2

braudskal3

braudskal5

braudskal8

braudskal4

braudskal7