Fanney Long - Vöruhönnuður

Skerborð

Í iðnaðareldhúsum þarf að gæta fyllsta hreinlætis og því eru notuð skurðabretti í mismunandi litum fyrir mismunandi fæðuflokka.

Þá er yfirleitt græni liturinn fyrir grænmeti, rauði liturinn fyrir rautt kjöt, blái liturinn fyrir fisk, guli liturinn fyrir kjúkling og hvíti liturinn fyrir allt annað eins og t.d. brauð.

Með því að gera formið á brettunum táknrænt fyrir notkun þess, verður eldhúsið líflegra og enn skemmtilegra að vinna í því.

Skerborð er unnið í samvinnu við fyrirtækið Fást og er úr Pólýetýleni. PE plast er notað m.a. í fiskvinnslu því í því lifa engar bakteríur.

 

skerbord_large

skurbord3

skurdbord2

skurdbord1